Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dregið hjólhýsi
ENSKA
trailer caravan
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Vegna innleiðingar krafna um hitakerfi sem brenna fljótandi jarðolíugasi er ekki lengur þörf á undanþágum að því er varðar hitakerfi í ökutæki til sérstakra nota, einkum húsbíla og dregin hjólhýsi sem eru mjög oft búin hitakerfum sem brenna fljótandi jarðolíugasi.

[en] Exceptions relating to heating systems for special purpose vehicles, in particular for motor caravans and trailer caravans that are quite often fitted with LPG heating systems, are no longer required due to the introduction of requirements for LPG heating systems.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/78/EB frá 29. apríl 2004 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/56/EB um hitakerfi fyrir vélknúin ökutæki og eftirvagna þeirra og tilskipun ráðsins 70/156/EBE með tilliti til aðlögunar að tækniframförum

[en] Commission Directive 2004/78/EC of 29 April 2004 amending Directive 2001/56/EC of the European Parliament and of the Council relating to heating systems for motor vehicles and their trailers and Council Directive 70/156/EEC for the purposes of adapting to technical progress

Skjal nr.
32004L0078
Aðalorð
hjólhýsi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira